Invasionistas
Kaupa Í körfu
ALÞJÓÐLEGA listahátíðin Sequences hefur óneitanlega sett mark sitt á miðborgarlífið frá því hún var sett þann 13. október síðastliðinn. Hefðbundin sýningarrými Reykjavíkur hafa verið undirlögð viðburðum undir merkjum hátíðarinnar, auk þess sem ráðist hefur verið inn í ýmis opin rými borgarinnar með gjörninga af fjölbreyttu tagi. Hafa viðföng gjörninganna verið hin óvæntustu og er þess t.d. að minnast að á miðvikudagskvöldið framdi listamaðurinn Andrew Burgess ljósagjörning á framhlið Alþingishússins við Austurvöll. Framsetning ófárra gjörninganna hefur sömuleiðis verið æði frumleg á köflum. MYNDATEXTI Listahópurinn Invasionistas hefur staðið fyrir fjölda uppákoma í borginni upp á síðkastið og er hvergi nærri hættur.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir