Úlfársdalur - hverfi 4

Sverrir Vilhelmsson

Úlfársdalur - hverfi 4

Kaupa Í körfu

"Í maí á sl. ári voru boðnar út þarna lóðir og það var fyrsti hluti hverfisins. Nú standa yfir gatnaframkvæmdir í þeim hluta sem lýkur senn og framkvæmdir við uppbyggingu húsanna fara að hefjast," segir Hanna Birna Kristjánsdóttir, formaður skipulagsráðs Reykjavíkurborgar, um byggðina sem brátt rís í Úlfarsárdal en á næstu vikum eða mánuðum verða lóðir í öðrum hluta hverfisins auglýstar til umsóknar. MYNDATEXTI: Gatnagerð að ljúka - Unnið er hörðum höndum að gatnagerð í Úlfarsárdal og reiknað með að lóðareigendur geti hafið framkvæmdir á næstunni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar