Kjarvalsmál

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Kjarvalsmál

Kaupa Í körfu

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur sýknaði í gær Reykjavíkurborg af kröfum afkomenda Jóhannesar S. Kjarvals, fyrir hönd dánarbús hans, um að fá viðurkennt eignarhald yfir munum sem fluttir voru úr vinnustofu listmálarans, í Sigtúni 7, haustið 1968 og eru í vörslum borgarinnar. Lögmaður afkomenda Kjarvals segir líklegt að málinu verði áfrýjað og telur rétt að láta Hæstarétt taka afstöðu í málinu. MYNDATEXTI: Vonsvikinn - Ingimundur Kjarval, sonarsonur Jóhannesar Kjarvals listmálara, gengur út úr héraðsdómi í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar