Samningur um menningarmál

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Samningur um menningarmál

Kaupa Í körfu

FRAMLAG ríkisvaldsins til menningarmála á Akureyri verður alls 360 milljónir króna á næstu þremur árum skv. samningi sem menntamálaráðherra og bæjarstjórinn á Akureyri undirrituðu í gær. Um er að ræða nokkra hækkun, en skv. fyrri samningi var framlag ríkisins til bæjarins vegna menningarmála 90 milljónir króna á nýliðnu ári. MYNDATEXTI: Ánægð - Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra eftir undirritun samningsins í Davíðshúsi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar