Golfarar æfa í góðu veðri
Kaupa Í körfu
"GOLFARAR taka alltaf vel við sér eftir hátíðirnar, sérstaklega ef veðrið er gott, eins og það var í [gær]," segir Garðar Eyland, framkvæmdastjóri Golfklúbbs Reykjavíkur, en vel var mætt á golfvöllinn við Bása í gær og eins og myndirnar bera með sér voru vallargestir duglegir við að æfa sveifluna í góða veðrinu. Garðar segir að golfarar séu oft þyrstir í að komast undir bert loft eftir allar matarveislurnar um hátíðirnar. MYNDATEXTI: Sveiflan - Guðbjörn Gunnarsson gerir sig kláran fyrir upphafshöggið við Bása en Sigurvin Ármannsson fylgist með.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir