Golfarar æfa í góðu veðri
Kaupa Í körfu
"GOLFARAR taka alltaf vel við sér eftir hátíðirnar, sérstaklega ef veðrið er gott, eins og það var í [gær]," segir Garðar Eyland, framkvæmdastjóri Golfklúbbs Reykjavíkur, en vel var mætt á golfvöllinn við Bása í gær og eins og myndirnar bera með sér voru vallargestir duglegir við að æfa sveifluna í góða veðrinu. Garðar segir að golfarar séu oft þyrstir í að komast undir bert loft eftir allar matarveislurnar um hátíðirnar. MYNDATEXTI: Og... Eftir góða sveifluna fylgdust þeir afar spenntir með.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir