Björgólfur og Magnús

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Björgólfur og Magnús

Kaupa Í körfu

Margt gesta mætti á opnunarhátíð heilsuræktarinnar Átaks á föstudaginn var, m.a. Björgólfur Guðmundsson, stjórnarformaður Landsbankans og eigandi West Ham, en viðskiptafélagi Björgólfs til margra ára, Magnús Þorsteinsson, er eiginmaður Fanneyjar Særúnar Benediktsdóttur, eins eigenda stöðvarinnar. MYNDATEXTI: Átak - Magnús Þorsteinsson og Björgólfur Guðmundsson brostu breitt á opnunarhátíð Átaks.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar