Einar Haraldsson
Kaupa Í körfu
Mér fannst Landsvirkjun koma hreint fram þegar var verið að kynna þessar framkvæmdir fyrir 4–5 árum en mér finnst menn vera dálítið seinir núna. Virkjunin er að fara í hönnun og það er ekkert búið að tala við bændur," segir Einar Haraldsson, bóndi á Urriðafossi, þegar hann er spurður hvernig honum finnist Landsvirkjun hafa staðið að málum gagnvart landeigendum. Það fer ekkert land undir vatn á Urriðafossi, en Einar segir að laxveiði í Þjórsá verði fyrir skaða af völdum virkjunarinnar og hann muni krefjast bóta vegna þessa. Einar segist ekki geta ímyndað sér að bændur muni heimila vegaframkvæmdir eða aðrar framkvæmdir á jörðum sínum í sumar nema að búið sé að ganga frá samkomulagi um bætur. Það sé því nauðsynlegt að flýta þessum viðræðum við bændur.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir