Hermann Guðmundsson og Arnþór Hermannsson

Þorgeir Baldursson

Hermann Guðmundsson og Arnþór Hermannsson

Kaupa Í körfu

Samtak ehf. í Hafnarfirði afhenti í desember G. Ben. ehf. útgerð á Árskógssandi Víking 1.500-fiskibát sem er 30 tonna plastbátur yfirbyggður að hluta. Báturinn sigldi heim í heimahöfn milli jóla og nýárs og gekk ferðin mjög vel. Báturinn hefur hlotið nafnið SÆÞÓR EA 101. Hann verður gerður út frá Árskógssandi og mun G. Ben. ehf. útgerðin, sem rekin er af feðgunum Hermanni Guðmundssyni og Arnþóri Hermannssyni, sem einnig er skipstjóri bátsins, nota bátinn á netaveiðum á Norðurlandsmiðum. MYNDATEXTI: Útgerð - Feðgarnir Hermann Guðmundsson og Arnþór Hermannsson, sem einnig er skipstjóri bátsins. Báturinn verður gerður út á net fyrir norðan.inn á netaveiðum á Norðurlandsmiðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar