Hjálmar Sveinsson
Kaupa Í körfu
RITGERÐIN Um sársauka annarra (Regarding the Pain of Others) eftir bandaríska rithöfundinn og fræðikonuna Susan Sontag kom út á vegum Hins íslenzka bókmenntafélags á seinni hluta nýliðins árs. Útvarpsmaðurinn og heimspekingurinn Hjálmar Sveinsson ritar inngang að þýðingunni en Hjálmar er áhugamaður um verk Sontag sem skipaði sér í hóp áhrifamestu og umdeildustu hugsuða Bandaríkjanna á sjöunda áratugnum. MYNDATEXTI: Fræðimaður - Hjálmar Sveinsson.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir