Hörður Filippusson

Sverrir Vilhelmsson

Hörður Filippusson

Kaupa Í körfu

Hörður Filippusson fæddist í Reykjavík 1944. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1964, B.Sc. Hons.-prófi í lífefnafræði frá háskólanum í St. Andrews í Skotlandi 1971 og doktorsprófi frá sama skóla 1971. Hörður starfaði við meinefnafræðistofu Landspítalans frá 1971 til 1975 þegar hann hóf störf sem dósent í lífefnafræði við læknadeild Háskóla Íslands. Árið 1996 varð hann dósent við raunvísindadeild, nú prófessor, og deildarforseti frá árinu 2001.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar