Logsuða í myrkri í Reykjavík

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Logsuða í myrkri í Reykjavík

Kaupa Í körfu

Í SKAMMDEGINU vinna flestir myrkranna á milli í orðsins fyllstu merkingu og þarf ekki langan vinnudag til þess. Logsuðumaður einn var að laga vörugám á Ártúnshöfða í Reykjavík í morgunmyrkri og naut við það vinnuljósa en bjarmi suðutækjanna lýsti einnig skært.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar