Ólafur Kjartan Sigurðsson

Ólafur Kjartan Sigurðsson

Kaupa Í körfu

"ÞAÐ AÐ menn lendi í dramatík í Scala-óperunni er náttúrlega ekkert nýtt. Ég held að þetta sé að mörgu leyti fjandans úlfagryfja að kasta sér út í, sérstaklega fyrir tenóra." Þetta segir óperusöngvarinn Ólafur Kjartan Sigurðarson um viðbrögð áhorfenda Scala-óperunnar við frammistöðu ítalska tenórsins Roberto Alagna í síðasta mánuði. MYNDATEXTI: Ólafur Kjartan Sigurðsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar