Sundlaug Mosfellsbæjar Lækjarhlíð

Sverrir Vilhelmsson

Sundlaug Mosfellsbæjar Lækjarhlíð

Kaupa Í körfu

VERKAMENN eru um þessar mundir í óðaönn við að leggja lokahönd á nýja sundlaug við Íþróttamiðstöðina í Lækjarhlíð í Mosfellsbæ og ljóst er að margir bíða spenntir eftir opnunardegi enda leiktækin mörg hver glæsileg, s.s. rennibrautir fyrir yngstu kynslóðina. Íþróttamiðstöðin er mikil lyftistöng fyrir bæjarfélagið en sl. haust var innilaugin opnuð og geta nemendur í Lágafellsskóla nú gengið í skólasundið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar