Vaxtarsamningur fyrir Austurland

Morgunblaðið/Steinunn Ásmundsdóttir

Vaxtarsamningur fyrir Austurland

Kaupa Í körfu

Egilsstaðir | Vaxtarsamningur fyrir Austurland var formlega undirritaður í gær á Hótel Héraði. Að honum koma 55 aðilar; iðnaðarráðuneytið, öll sveitarfélög á Austurlandi, fyrirtæki, stofnanir og háskólar af öllu landinu. MYNDATEXTI: Samningur - Stefanía G. Kristinsdóttur hjá Þróunarfélagi Austurlands, sem undirbjó vaxtarsamninginn, ræðir við Jón Sigurðsson iðnaðarráðherra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar