Læknaráðstefna í Öskju

Læknaráðstefna í Öskju

Kaupa Í körfu

RANNSÓKNIR benda til þess að í framtíðinni megi þróa lyf til að koma í veg fyrir kransæðasjúkdóm og hefur verið sótt um einkaleyfi fyrir beitingu slíks lyfs. Talið er að það geti fækkað dauðsföllum vegna kransæðastíflu mjög mikið. Þetta kom fram í erindi dr. Guðmundar Jóhanns Arasonar, forstöðumanns á ónæmisdeild Landspítala – háskólasjúkrahúss, á ráðstefnu um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum við Háskóla Íslands í Öskju í gær...Nokkrir nema kynntu verkefni sín og þar á meðal var Erna Sif Árnadóttir. Hún kynnti meistaraverkefni sitt við læknadeild Háskóla Íslands um tengsl svefntengdrar svitnunar hjá kæfisvefnssjúklingum við áhættu á hjarta- og æðasjúkdómum og dagsyfju.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar