Erlingur álfakóngur

Sverrir Vilhelmsson

Erlingur álfakóngur

Kaupa Í körfu

Helgin framundan er með þeim mikilvægustu hjá álfakónginum í Mosfellsbæ enda ætíð mikið um að vera hjá álfaþjóð á þrettándanum. "Ég hlakka auðvitað til að fara á brennuna ofan við Skipatanga því þetta er eini dagur ársins sem ég sýni mig mannfólkinu," segir kóngurinn sem segir uppákomuna ekki krefjast sérstaks undirbúnings af sinni hálfu. MYNDATEXTI: Þrettándinn - Álfakóngurinn í Mosfellsbæ hefur mikið að gera á þrettándanum og hlakkar til að fara á brennuna ofan við Skipatanga því þetta er eini dagur ársins sem hann sýnir sig mannfólkinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar