Guðjón A. Kristjánsson

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Guðjón A. Kristjánsson

Kaupa Í körfu

Mörgum þótti Guðjón A. Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, bjartsýnn þegar hann á landsþingi flokksins sagðist stefna að því að tvöfalda fylgi flokksins í næstu kosningum, skrifar Arna Schram. Ef mark er takandi á skoðanakönnunum gæti því markmiði verið náð. Enn eru þó þrjár vikur til kosninga. Og allt getur gerst á þeim tíma

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar