HANNA tískuvöruverslun
Kaupa Í körfu
ÍSLENSKA ullin hefur hlýjað landanum frá örófi alda, hún hefur þó varla þótt tískufyrirbæri en á síðustu árum hefur sköpunarkraftur nútímans hafið hana til vegs og virðingar. Ingibjörg Hanna Pétursdóttir hefur tekið ástfóstri við íslensku lambsullina en í síðastliðnum desembermánuði opnaði hún verslunina HANNA í miðbæ Reykjavíkur og selur þar sérhannaðan og fágaðan kvenfatnað úr þæfðri íslenskri lambsull og fleiru – allt undir merkinu HANNA. MYNDATEXTI: Lambsull á Laugaveg - Ingibjörg Hanna Pétursdóttir féll fyrir slæðunni af ullinni sem kom úr vélunum hjá Ístex.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir