Hildur Pétursdóttir

Hildur Pétursdóttir

Kaupa Í körfu

"Þetta hefur algerlega umbreytt lífsgæðum mínum og mér finnst skipta gríðarlegu máli að hafa farið í aðgerðina hér heima," segir Hildur Pétursdóttir þýðandi, sem er ein þeirra átta sem fengu grætt í sig nýra á Landspítalanum á síðasta ári. MYNDATEXTI: Nýtt líf - Hildur Pétursdóttir fór í sína aðra nýrnaígræðslu á Landspítalanum í fyrra. Hún segir mikilvægt að framkvæma aðgerðir hér heima.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar