Erlingur álfakóngur

Sverrir Vilhelmsson

Erlingur álfakóngur

Kaupa Í körfu

Helgin framundan er með þeim mikilvægustu hjá álfakónginum í Mosfellsbæ enda ætíð mikið um að vera hjá álfaþjóð á þrettándanum. "Ég hlakka auðvitað til að fara á brennuna ofan við Skipatanga því þetta er eini dagur ársins sem ég sýni mig mannfólkinu," segir kóngurinn sem segir uppákomuna ekki krefjast sérstaks undirbúnings af sinni hálfu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar