Óreiða á skrifborði

Óreiða á skrifborði

Kaupa Í körfu

HUGVITSSAMIR ráðgjafar bresku ríkisstjórnarinnar hafa lagt fram leiðbeiningar um hvernig megi auka framleiðni opinberra starfsmanna með því að skikka þá til að fylgja ströngum fyrirmælum um uppstillingu á ritföngum, tölvum og öðrum búnaði á skrifborðum sínum. Hugsunin er sú að fyrirmælin muni auka skilvirkni starfsmanna með því að tryggja að hlutirnir séu alltaf nákvæmlega þar sem þeir eigi að vera.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar