Við Lækinn

Ómar

Við Lækinn

Kaupa Í körfu

ÁKAFANN vantaði ekki hjá ungu stúlkunni og víst er að sársoltnar, eða gráðugar, gæsirnar voru henni þakklátar fyrir brauðgjöfina nú á dögunum þegar ljósmyndari Morgunblaðsins var á ferð við Lækinn í Hafnarfirði. Gæsirnar hópuðust að úr öllum áttum og mátti stúlkan hafa sig alla við svo brauðið yrði ekki rifið úr höndum hennar. Bersýnilegt er að fleiri mættu gefa sér tíma til að gefa fuglunum á köldum vetrardögum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar