Innlit

Innlit

Kaupa Í körfu

Ég veit ekki hvers vegna við hjónin erum bæði svona veik fyrir gömlum húsum og gömlum hlutum. Við ólumst hvorugt upp í gömlu húsi en aftur á móti áttum við heima í húsi sem er frá sautjándu öld þegar við bjuggum í Frakklandi," segir Kristín Cardew sem býr ásamt manni sínum og fjórum börnum í litlu gömlu húsi frá 1890 í Vesturbænum og þar andar gömlum tíma frá flestu því sem er innanstokks MYNDATEXTI Barnaherbergi Á milli gömlu rúmanna systranna stendur tvöhundruð ára náttborð sem fylgdi með hjónarúmi mömmu og pabba.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar