Innlit
Kaupa Í körfu
Ég veit ekki hvers vegna við hjónin erum bæði svona veik fyrir gömlum húsum og gömlum hlutum. Við ólumst hvorugt upp í gömlu húsi en aftur á móti áttum við heima í húsi sem er frá sautjándu öld þegar við bjuggum í Frakklandi," segir Kristín Cardew sem býr ásamt manni sínum og fjórum börnum í litlu gömlu húsi frá 1890 í Vesturbænum og þar andar gömlum tíma frá flestu því sem er innanstokks MYNDATEXTI Opnar hirslur Innréttingarnar í eldhúsinu í kjallarnum smíðaði maður Kristínar en hún lagði flísarnar á veggina. Allt leirtauið er ýmist handverk tengdaföður hennar, bróður hans og sonar, sem allir eru leirkerasmiðir í Frakklandi. Fyrir vikið er eingöngu borðað af leirdiskum á þessu heimili. Glösin lengst til hægri eru öll handblásin og keypt á markaði í Frakklandi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir