Anna Magnea Harðardóttir

Anna Magnea Harðardóttir

Kaupa Í körfu

Sólóklúbburinn er heilbrigður félagsskapur fyrir einhleypa, sem vilja stækka félagahóp sinn og gera eitthvað skemmtilegt í frístundunum með fólki í svipaðri stöðu," segir Anna Magnea Harðardóttir, aðalhvatakona að stofnun Sólóklúbbsins svokallaða. MYNDATEXTI Nú stendur til að halda fyrsta aðalfund félagsins og stofna stjórn og hugmyndir eru svo uppi um alls konar félagsstarfsemi í stærri eða minni hópum segir aðalhvatakonan Anna Magnea Harðardóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar