Frelsisverðlaun SUS afhent í fyrsta sinn

Sverrir Vilhelmsson

Frelsisverðlaun SUS afhent í fyrsta sinn

Kaupa Í körfu

Andri Snær Magnason rithöfundur hlaut frelsisverðlaun Sambands ungra sjálfstæðismanna, sem kennd eru við Kjartan Gunnarsson, fráfarandi framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins, og Andríki hlaut verðlaunin í flokki félagasamtaka. MYNDATEXTIFrelsisverðlaunin voru afhent í Valhöll í gær. Talið frá vinstri Kjartan Gunnarsson, fráfarandi framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, en verðlaunin eru kennd við hann, Andri Snær Magnason, sem hlaut einstaklingsverðlaunin, Hörður Helgi Helgason, sem tók við verðlaununum fyrir hönd félagsskaparins Andríkis, og Borgar Þór Einarsson, formaður SUS

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar