Vatn úr Grábrókarhrauni

Guðrún Vala

Vatn úr Grábrókarhrauni

Kaupa Í körfu

Borgarnes | Grábrókarveita, ný vatnsveita Orkuveitu Reykjavíkur í Borgarfirði, var formlega tekin í notkun í gær. Af því tilefni var efnt til hátíðar í Borgarnesi. MYNDATEXTI Nýrri vatnsveitu var fagnað með mikilli hátíð í Borgarnesi í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar