Svanhildur L Stefánsdóttir

Svanhildur L Stefánsdóttir

Kaupa Í körfu

Svanhildur Linda Stefánsdóttir kláraði aldrei 9. bekk og tók ekki samræmd próf, þegar hún var í skóla í byrjun níunda áratugarins. Því lengra sem frá leið þeim mun meira langaði hana til þess að ljúka hálfgerðu verki. MYNDATEXTI Svanhildur Linda Stefánsdóttir er sest aftur á skólabekk hjá Námsflokkum Reykjavíkur. Henni finnst námið bara skemmtilegt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar