Jóhann nemur snyrtifræði

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jóhann nemur snyrtifræði

Kaupa Í körfu

Það heyrir til undantekninga að karlmenn leggi stund á nám í snyrtifræði, enda mun bara einn karlmaður hafa lokið því námi hérlendis. Jóhann Daníelsson, 26 ára gamall Hafnfirðingur, er nemandi í Snyrtiademíunni í Kópavogi og að hans eigin sögn er snyrtifræðinámið eins konar framhald af námi, sem hann hefur áður lokið. MYNDATEXTI Jóhann Danielsson er eini karlkyns nemandinn í Snyrti-Akademíunni í Kópavogi. Hann reiknar með að fleiri fylgi eftir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar