Flogið í Þyrlu yfir Reykjavík

Flogið í Þyrlu yfir Reykjavík

Kaupa Í körfu

ÁSÓKN erlendra ferðamanna í að skoða Reykjavík úr lofti hefur aukist gríðarlega enda útsýnið fagurt eins og sjá má út um glugga Jóns Kjartans þyrluflugmanns. Sigurður Pálmason, framkvæmdastjóri Þyrluþjónustunnar, segir standa til að fyrirtækið beiti sér meira á þeim markaði og verður m.a. fengin níu farþega þyrla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar