Sólveig Pétursdóttir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sólveig Pétursdóttir

Kaupa Í körfu

Sólveig Pétursdóttir dómsmálaráðherra sat nýlega fund norrænna dómsmálaráðherra.Sólveig Pétursdóttir dómsmálaráðherra vill veita vitnum í umfangsmestu sakamálunum ríkari . Vitnavernd , barátta gegn ofbeldisglæpum og refsingar í kynferðisbrotamálum voru meðal umræðuefna á árlegum fundi norrænna dómsmálaráðherra sem haldinn var á Svalbarða 24.-26. júní sl. Sólveig Pétursdóttir dómsmálaráðherra segir að ástæða sé til að kanna hvort þörf sé á breytingum á lögum um meðferð opinberra mála með hliðsjón af því sem fram kom á fundinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar