Útfarir
Kaupa Í körfu
Tilgangur útfarar er öðrum þræði að hleypa svolitlu af sorginni út. Þar leikur tónlistin stórt hlutverk. "Það er talið í lagi að íslenskum karlmönnum vökni um augu þegar þeir heyra fallega tónlist. Útför er því oft og tíðum eini staðurinn þar sem járnkarlar hins daglega lífs geta leyft sér að fella tár," segir séra Kristján Valur Ingólfsson. Fáir Íslendingar hafa jafn mikla reynslu af tónlistarflutningi við útfarir og Jón Stefánsson, organisti og kórstjóri í Langholtskirkju, en hann hefur sinnt þessu vandasama hlutverki í meira en fjörutíu ár. MYNDATEXTI. Tónlist - Tónlistarflutningur við útfarir byggir fyrst og fremst á sálmum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir