Listhlaup á skautum

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Listhlaup á skautum

Kaupa Í körfu

Listhlaup á skautum er skemmtileg íþrótt sem eflir samhæfingu og sál. Inga Rún Sigurðardóttir leit inn á æfingu í Skautahöllinni í Laugardal, fylgdist með fiminni og spjallaði við tvær skautadrottningar. MYNDATEXTI: Athygli - Stelpurnar fylgdust vel með franska þjálfaranum Guillaume Kermen sem leiðbeindi þeim á ísnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar