Þrettándabrenna Hauka á Ásvöllum

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Þrettándabrenna Hauka á Ásvöllum

Kaupa Í körfu

Þrettándinn var seinasta fimmtudag, og því eru víst jólin búin. Sniff, sniff. Hafnfirðingar voru meðal margra sem kvöddu jólin með rentu og héldu meiriháttar þrettándahátíð með dansi og söng á Ásvöllum í boði Hauka og Hafnafjarðarbæjar. MYNDATEXTI:Fagrar meyjar úr álfheimum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar