KSÍ uppskera - Lokahóf knattspyrnufólks

Jón Svavarsson

KSÍ uppskera - Lokahóf knattspyrnufólks

Kaupa Í körfu

Hlynur Stefánsson úr ÍBV og Rakel Ögmundsdóttir úr Breiðabliki voru útnefnd leikmenn ársins í karla- og kvennaflokki á lokahófi kanttspyrnufólks sem haldið var á laugardagskvöldið. MYNDATEXTI: Lið ársins í kvennaflokki. Aftari röð frá vinstri: Jörundur Áki Sveinsson, þjálfari Breiðabliks, Íris Sæmundsdóttir, ÍBV, Ásthildur Helgadóttir, KR, Helga Ósk Hannesdóttir, Breiðabliki, Guðrún S. Gunnarsdóttir, KR, Auður Skúladóttir, Stjörnunni, Erna B. Sigurðardóttir, Breiðabliki, María B. Ágústsdóttir, Störnunni, og Eggert Magnússon, formaður KSÍ. Fremri röð frá vinstri: Olga Færseth, KR, Guðlaug Jónsdóttir, KR, Margrét Ólafsdóttir, Breiðabliki, og Rakel Ögmundsdóttir, Breiðabliki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar