Íþróttamaður ársins 2005

Brynjar Gauti

Íþróttamaður ársins 2005

Kaupa Í körfu

Íþróttamaður Ársins 2005 Fimm knattspyrnumenn hafa verið útnefndir íþróttamenn ársins af Samtökum íþróttafréttamanna. Eiður Smári Guðjohnsen varð fyrir valinu tvö ár í röð, 2004 og 2005. MYNDATEXTI: Átta af tíu íþróttamönnunum sem tóku á móti verðlaunum sínum í gærkvöldi. Ólöf María Jónsdóttir, Jakob Jóhann Sveinsson, Þóra B. Helgadóttir, Ásthildur Helgadóttir, Eiður Smári Guðjohnsen, Gunnar Heiðar Þorvaldsson, Guðjón Valur Sigurðsson og Snorri Steinn Guðjónsson. Hermann Hreiðarsson og Jón Arnór Stefánsson komust ekki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar