Útfarir

Útfarir

Kaupa Í körfu

Eitt sinn skal hver deyja. Það er líklega það eina sem við vitum fyrir víst í þessari tilveru. Í hverju samfélagi er til siðs að kveðja þá sem bera beinin með sérstakri athöfn sem hefur fyrst og fremst þann tilgang að styrkja þá sem eftir lifa. Fjöldi manns kemur að jafnaði að þessari athöfn með einum eða öðrum hætti, ættingjar og vandalausir, og brýnt er að vanda til verksins þar sem fáar tilfinningar eru dýpri en tilfinningar syrgjenda. Íslendingar eru fastheldnir þegar kemur að útfararsiðum og bregða þar síður út af venjunni en í öðrum kirkjulegum athöfnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar