Útfarir

Útfarir

Kaupa Í körfu

Á 20. öldinni fluttist dauðinn frá heimilunum inn á tæknivæddar sjúkrastofnanir og elliheimili. Læknar úrskurða nú fólk látið og heilbrigðisstarfsmenn ganga frá hinum látnu í stað heimilisfólks áður. Síðan tekur útfararþjónustan við og annast svo til allan undirbúning jarðarfararinnar. Þannig eru útfarir í dag hreinn atvinnuvegur með tilheyrandi samkeppni. Eyvindur Árnason mun fyrstur hafa gerst útfararstjóri að atvinnu á Íslandi og fór hann að nota bíla við þjónustuna um 1930. MYNDATEXTI: Líkbrennsla - Tveir líkbrennsluofnar hafa verið í landinu frá árinu 1948, báðir í Fossvogi. Bálfarir eru um 19% allra útfara hér á landi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar