Myndlistaskólinn í Reykjavík

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Myndlistaskólinn í Reykjavík

Kaupa Í körfu

Myndlistaskólinn í Reykjavík er ekki ellihrumari en svo að eitt af aðalþemum ársins verður "Myndlist rokkar". Kristján Guðlaugsson leit inn hjá Ingibjörgu Jóhannsdóttur, skólastjóra myndlistaskólans. Sennilega getur enginn skóli á landinu státað af jafnmikilli breidd í aldri nemenda og myndlistaskólinn. Venjulega eru þeir yngstu um þriggja ára, meðan þeir elstu eru nægilega gamlir til að geta munað hvenær skólinn var stofnaður fyrir 60 árum. MYNDATEXTI Módel Nemi mótar líkama úr leir eftir lifandi módeli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar