Margréti Jóhannsdóttur

Morgunblaðið/Guðrún Vala

Margréti Jóhannsdóttur

Kaupa Í körfu

Borgarbyggð | Húsfreyjan á Háhóli, hún Margrét Jóhannsdóttir, er borin og barnfædd í Reykjavík en líður hvergi betur en í sveitinni. Þar býr hún ásamt Halfdáni Helgasyni eiginmanni sínum og kennir í Grunnskólanum í Borgarnesi. Hún fæst við fleira en kennslu; syngur, skrifar og sinnir leiklist auk þess að safna munnmælasögum. En hvað bar hana í Borgarfjörðinn? MYNDATEXTI: Húsfreyjan - Margréti Jóhannsdóttur líður hvergi betur en í sveitinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar