Leikskóli í 30 ár

Morgunblaðið/Gunnar Kristjánsson

Leikskóli í 30 ár

Kaupa Í körfu

Grundarfjörður | Hinn 4. janúar sl. voru liðin þrjátíu ár frá því að hafinn var rekstur leikskóla í Grundarfirði. Þessara tímamóta var minnst á viðeigandi hátt með söngdagskrá leikskólanema og kaffisamsæti á afmælisdaginn. MYNDATEXTI: Stjórnendur - Fimm af sex leikskólastjórum frá upphafi. F.v. Guðbjörg Guðmundsdóttir, Hjördís Vilhjálmsdóttir, Matthildur S. Guðmundsdóttir, Eydís Lúðvíksdóttir og Sigríður H. Pálsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar