Flogið í faðmi vetrar og sólar

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Flogið í faðmi vetrar og sólar

Kaupa Í körfu

Blíðviðrið suðvestanlands í gær varð m.a. til þess að eigendur lítilla flugvéla viðruðu fáka sína á Reykjavíkurflugvelli. Á hverjum klukkutíma fóru tugir véla á loft og ekki var amalegt að líta yfir Perluna og önnur mannvirki í litríkri skammdegissólinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar