Guðmundur Freyr Úlfarsson

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Guðmundur Freyr Úlfarsson

Kaupa Í körfu

NOKKUR munur er á afdrifum ökumanna og farþega jeppa annars vegar og fólksbíla hins vegar lendi þeir í umferðarslysum, samkvæmt niðurstöðum dr. Guðmundar Freys Úlfarssonar verkfræðings, en hann starfar sem prófessor og sviðsstjóri samgöngusviðs byggingarverkfræðideildar Washington-háskóla, St. Louis, í Bandaríkjunum. Guðmundur hélt erindi í gær í Öskju og greindi þar frá niðurstöðum rannsóknar þar sem athugaður var munur á meiðslum ökumanna jeppa og fólksbifreiða í árekstrum tveggja ökutækja og einnig í slysum þar sem eitt ökutæki kom við sögu, t.d. við útafakstur. MYNDATEXTI: Dr. Guðmundur Freyr Úlfarsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar