Kaupþing -

Sverrir Vilhelmsson

Kaupþing -

Kaupa Í körfu

ÞAÐ ER skammt stórra högga á milli í greiningu stærstu alþjóðlegu fjármálafyrirtækjanna á Kaupþingi; í síðustu viku gaf Citigroup, stærsti banki heimsins, út ýtarlega verðmatsskýrslu um Kaupþing þar sem mælt var með kaupum á bréfum félagsins. Í gær kom síðan út ný verðmatsskýrsla frá Morgan Stanley þar sem mælt er með markaðsvogun hlutabréfa í Kaupþingi en svokallað verðmats- og markgengi Morgan Stanley er þó yfir gengi bréfa Kaupþings eða 937 íslenskar krónur á hlut. MYNDATEXTI: Jákvæð skref- Á meðal jákvæðra aðgerða að mati Morgan Stanley er að losað var um krosseignarhald milli Kaupþings og Exista.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar