Íslendingur í Stapakoti

Jim Smart

Íslendingur í Stapakoti

Kaupa Í körfu

Innri Njarðvík | Víkingaskipið Íslendingur stendur í sumar á þurru landi í garði þurrabúðarinnar Stapakots í Innri-Njarðvík. Geta gestir Stapakots skoðað skipið um leið og bæinn og er Böðvar Gunnarsson Suðurnesjavíkingur gestgjafi í sumar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar