Sigurlín Margrét Sigurðardóttir

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sigurlín Margrét Sigurðardóttir

Kaupa Í körfu

SIGURLÍN Margrét Sigurðardóttir, táknmálsþula og varaþingmaður Frjálslynda flokksins, hefur gert róttækar breytingar á lífi sínu undanfarið og er m.a. 25 kílóum léttari en áður. Á matvælasýningunni Matur 2006, hinn 1. apríl, komst hún að því að hún væri með sykursýki. Hún hafði farið í blóðprufu hálfum mánuði áður vegna slappleika en ekkert fengið að vita hvað kom út úr þeim mælingum. MYNDATEXTI: Sykursýki - Sigurlín Margrét hefur gert róttækar breytingar á lífi sínu og misst í kjölfarið 25 kíló.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar