Jólaskrautið tekið niður á Laugaveginum

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jólaskrautið tekið niður á Laugaveginum

Kaupa Í körfu

STARFSMENN Reykjavíkurborgar voru í óðaönn í miðbænum í gærkvöldi að taka niður jólaskreytingar á ljósastaurum og víðar. Í sömu önnum hafa landsmenn verið frá þrettándanum og híbýlin orðin hversdagsleg á ný.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar