Sigrún Björk bæjarstjóri á Akureyri

Skapti Hallgrímsson

Sigrún Björk bæjarstjóri á Akureyri

Kaupa Í körfu

Sigrún Björk Jakobsdóttir var í gær ráðin bæjarstjóri á Akureyri, fyrst kvenna. Hún sagði það ennþá frétt að kona væri ráðin í starf sem þetta, þó að vonandi þætti það ekki mikil frétt í framtíðinni, en ráðning sín væri vissulega mikilvægt skref fyrir konur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar