Héraðsdómur Reykjavíkur

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Héraðsdómur Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

SAKBORNINGARNIR þrír í olíumálinu svonefnda tjáðu sig ekki um sakarefnið við þingfestingu málsins í gær fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur þegar þeir mættu ákæruvaldinu sem ber þá sökum um meint brot gegn samkeppnislögum og fleira. Ákærðu eru Einar Benediktsson, forstjóri Olíuverzlunar Íslands, Geir Magnússon, fyrrverandi forstjóri Olíufélagsins, nú Kers, og Kristinn Björnsson, fyrrverandi forstjóri Skeljungs. MYNDATEXTI: Tjáðu sig ekki - Ákærðu tjáðu sig ekki um sakarefnið í héraðsdómi í gær og fer málflutningur um frávísunarkröfu þeirra fram síðar í mánuðinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar